24.3.2008 | 16:56
Páskar - búnir þetta árið
Alltaf er það nú eins fríið er búið og það er alls ekki búið að gera nema brot af því sem gera átti. En við settið gerðum þó alveg helling, fórum meðal annars í 2 daga til Kanarí, í afmælisboð hjá pabba, mikið gaman þar. En þó innanlandsflug sé tekur það rúmlega þrjá tíma, niður alla Spönu eins og kallinn minn segir og svo yfir hafið. Þar var nú heldur hlýrra en hér þó hér sé fínt veður. Semsagt það þurfti að skella á sig sólarvörn og draga fram sandala og ermalausa boli. En nú tekur vinnan við aftur þeir gestir sem verið hafa hér páskahelgina eru flestir að halda heim á leið í kvöld og því miður taka þau kallinn minn með sér, en hann á því miður ekki kost á að develja hér lengur að sinni. Vona nú að hann komi aftur áður en ég held heim á leið þar sem það er nú enn drjúgur tími í það, kemur í ljós og engu lofað. En nú tekur við hefðbundin vinna á skrifstofunni og við leiðsögn landa okkar um stræti og torg. Nú svo er vor í lofti og skokk skórnir verða dregnir fram aftur eftir smá hvíld og skundað verður fram og aftur hér meðfram ströndinni og reynt að koma sér í þolanlegt form áður en halda á heim á leið með hækkandi sól þar um slóðir.
Hasta manana
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Markahrókur og Íslandsmeistari í fimleikum í neðstu deild
- Bræður berjast um Íslandsmeistaratitilinn
- Liverpool virkjar ákvæði í samningi Hollendingsins
- Hefur ekki verið nein hörmung að mínu mati
- Patrekur til starfa hjá ÍSÍ og UMFÍ
- Kvennalandsliðið á að vígja nýjan Laugardalsvöll
- Hópurinn sem mætir Skotum tilkynntur
- Gunnlaugur fjórði í Virginíu
- Mjög stórt skref fyrir mig
- Fengu styrk úr minningarsjóði Egils Hrafns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.