Formúla

 

Já það er víst verið að keppa í Formúlunni hér um helgina. Hef nú reyndar ekki mikið orðið vör við ökuþóra eða þeirra fólk á götunum en aukinn fjöldi aðkomumanna það verður maður var við. En það ernú reyndar svo að hér er alltaf eithvað að gerast og svo er nú líka komið að þeim tíma árs að ferðamannastraumurinn eykst dag frá degi. Helgin er framundan og allt útlit fyrir að það verði nóg að gera hér í borg og án efa ekki leiðinlegt. Alla vega verður lagt upp með að hafa það mjög skemmtilegt sem ekki er nokkur vafi á að mun verða svo. Það á að skanna El Borne á morgun og kanske eithvað í Example líka, svo verða það Gaudi slóðir með að vanda. Sem sagt nokkuð gott plan í gangi, eins gott að vera vel skóaður. Hér er mikið gengið en reyndar kvarta gestir mínir nanast allir sem einn yfir því að það sé svo erfitt að labba svona mikið á malbikinu. Mikið rétt það tekur í en venst furðu vel.

Buen fin del semana y hasta lunes


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dugnaður í þér í færslunum  Mikið öfunda ég þig af strandarferðinni - hefði alveg viljað vera þarna með þér - fá okkur smá cava á ströndinni og sóla okkur í rólegheitum...blaða í bók og fylgjast með landanum... vona nú að ég komist til þín áður en þú kemur heim - knús og kram þín Kata

Kata (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband