29.4.2008 | 17:52
Ó borg mín borg
Get nú ekki sungið og kann ekki textann, en Barcelona er alveg orðin mín borg. Það er búið að taka smá tíma áð finna taktinn til fulls en tel það nú vera komið. Búin er ég að fara nokkrar borgarferðirnar undanfarna mánuði en þær eru engar tvær eins þó alltaf sé maður á sömu slóðum, því það sem fyrir augu ber breytist. Þá á ég við mannlíf og umferð, því byggingarnar eru jú á sínum stað. Nú eru grænu svæðin orðin fagurgræn og skúrin sem kom í gær og skvettan sem kom um hádegi í dag skerptu bara á litunum og hreinsuðu loftið. Nú á að fara út og sýna gamla settinu mínu nágrennið þannig að þau rati nú um hér og kenna þeim strætóleiðina til mín í vinnuna á morgun.
Hasta manana
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ein á vaktinni og kemst ekki yfir allt
- Lífskjör best á Íslandi að mati SÞ
- Sól og blíða um nær allt land
- Slagsmál og íkveikja
- Grænt svæði í skjóli og skugga gímaldsins
- Hópmálsókn verði ekki hlustað
- Andlát: Hjalti Kristgeirsson
- Rafhlaupahjólin flokkast sem gangandi vegfarendur
- Grafa valt á hólma Tjarnarinnar
- Sex hæða fjölbýlishús rísi á Garðatorgi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.