Hola

 

Tíminn flýgur áfram hér og vikan er rétt byrjuđ ţegar hún er búin. Frídagur hér í landi rétt eins og heima og af sömu ástćđu, en í dag eru meira og minna allar skrifstofur lokađar og allir sem áttu ţess kost tóku sér auka frídag og skelltu sér í einhverja smá ferđ. Heimamenn skella sér af bć á svona dögum eigi ţeir ţess kost ţví slíkur er mannfjöldinn í bćnum. Labbađi strandleiđina heim í gćr og ţađ var rétt eins og ađ vera í kröfugöngu nema spjöldin vantađi. Hvergi hćgta ađ setjast í kaffi nema ţar sem var skuggi og ţá var skít kalt ţar og ţví allt tómt. Nú ţarf ađ flýja út af vinnustađnum eina ferđina enn, hér eru málarar mćttir til ađ klára eftir sig frá ţví á miđvikudag og ég enn og aftur fyrir.

Farţegar alsćlir međ borg Börsunga og njóta sín í botn, drekka í sig allt sem borgin hefur ađ bjóđa sem ekki er lítiđ. Menning, saga, fjölskrúđugt mannlíf ađ ógleymdu strandlífi

Hasta luego.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband