Rigning, rigning og meiri rigning

 

Nú eru menn sérlega ánćgđir hér í borg Börsunga ţađ er nefnilega rigning. Smá vćta fyrir gróđurinn og nokkrir dropar í vatnsbólin sem ekki veitir nú af. Ţađ er nú nćsta víst ađ farţegar okkar sem hér mćta í kvöld verđa minna glađir, ţví óneitanlega er meira gaman ađ spranga hér um strćti og torg ţegar hćgt er ađ sitja úti og njóta sólar. En ţađ verđa regnstakkar og regnhlífar sem eru máliđ fram ađ nćstu helgi ef veđurspá gengur eftir.

Gamla settiđ mitt er ađ búa sig til heimferđar eftir dvöl sína hér hjá mér og ég er sjálf farin ađ undirbúa brottför af stćđi. Skrítin tilfinning en hlakka til ađ takast á viđ ţađ sem heima bíđur.

Buen fin del semana

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband