10.6.2008 | 14:53
Jökullinn
Hér var sko flott veđur í gćrkveldi og sá ég ţá jökulinn í fyrsta skipti síđan ég kom hingađ austur aftur eftir vetrardvöl í borg Börsunga. Fagurt er ţađ, sólargeislar dansandi á jöklinum, stafa logn og bjart fram eftir kvöldi - ţađ er bara ekkert flottara en landiđ okkar á svona stundum. Viđ settiđ fórum í okkar fyrsta hjólatúr ţetta sumariđ í gćrkveldi, nutum útiverunnar í botn. En svo núna rétt í ţessu, skall á svona eiginlega kafarabúningsveđur sem sagt úrhellisrigning. Skil stundum ekki hvađ er mikiđ til af vćtu ţarna uppi, og hvort ţarf endilega ađ láta okkur hafa svona mikiđ af henni í einu og marga daga í röđ. Spurning hvort ekki mćtti dreifa ţessu ađeins betur eđa hvađ. Hér hjá okkur er svona " taka til vika" í sveitinni núna og var meiningin hjá okkur ađ koma sér og sínum út ađ slá og snyrta til utandyra en ţađ verđur bara ađ bíđa sökum veđurs.
Hasta manana
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć Svana
Fann bloggiđ ţitt á einhverju flakki um bloggheimana. Sakna mikiđ Klausturheimsóknanna minna frá ţví í fyrra
Renni nú viđ ef ég á leiđ framhjá í sumar.
knús, Heiđa
Heiđa (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 18:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.