Jökullinn

 

Hér var sko flott veđur í gćrkveldi og sá ég ţá jökulinn í fyrsta skipti síđan ég kom hingađ austur aftur eftir vetrardvöl í borg Börsunga. Fagurt er ţađ, sólargeislar dansandi á jöklinum, stafa logn og bjart fram eftir kvöldi - ţađ er bara ekkert flottara en landiđ okkar á svona stundum. Viđ settiđ fórum í okkar fyrsta hjólatúr ţetta sumariđ í gćrkveldi, nutum útiverunnar í botn. En svo núna rétt í ţessu, skall á svona eiginlega kafarabúningsveđur sem sagt úrhellisrigning. Skil stundum ekki hvađ er mikiđ til af vćtu ţarna uppi, og hvort ţarf endilega ađ láta okkur hafa svona mikiđ af henni í einu og marga daga í röđ. Spurning hvort ekki mćtti dreifa ţessu ađeins betur eđa hvađ. Hér hjá okkur er svona " taka til vika"  í sveitinni núna og var meiningin hjá okkur ađ koma sér og sínum út ađ slá og snyrta til utandyra en ţađ verđur bara ađ bíđa sökum veđurs.

Hasta manana


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Svana

Fann bloggiđ ţitt á einhverju flakki um bloggheimana. Sakna mikiđ Klausturheimsóknanna minna frá ţví í fyrra  Renni nú viđ ef ég á leiđ framhjá í sumar.

knús, Heiđa

Heiđa (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband