26.6.2008 | 20:25
Trött
Ekki laust við að við settið séum frekar framlág og trött núna allir dagar langir. Spennandi tónleikar í félagsheimilinu á eftir freista en sé nú ekki fram á að við náum þeim - því miður. Þetta er vont en það venst eins og sagt er, það eru alveg þrír máðuðir eftir á sama tempói þannig að það er betra að skella sér í þann gírinn. Ekkert sama sem merki með vinnu minni hér og í Barcelona, töluvert minna umleikis þar og rólegra yfir öllu lífið í fastari skorðum. Þetta er búið að vera erilsamur dagur mikið um lausa trafík og ferðalangar enn að detta inn og leita sér að gistingu. Þannig að við erum að verða búin að holufylla í þau fáu lausu rúm sem við áttum sem er hið besta mál. Á morgun kemur er nýr dagur sem stefnir í álíka "skemmtiatriði". Frábært veður dag eftir dag vinnur svo sannarlega með okkur núna, það eru allir svo jákvæðir í svona veðurfari.
Hasta pronto
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.