30.6.2008 | 20:25
Stemmning
Já nú er lævi blandið loftið í húsinu og skemmtileg stemmning í eldhúsi, alltaf aðal stuðið þar þegar kvölda tekur. Ásræðan - jú það er grill teiti hjá ungliðahreyfingunni á eftir þegar vaktinni lýkur. Þetta er samhentur hópur sem stendur þétt saman og ekki vandamál að skipta um galla og taka hjálpa til þar sem þar eins og hefur verið undanfarið vegna veikinda. Í júní mánuði er búið að vera mikið álag þar sem telið er nánast fullbókað allar nætur og það þarf nokkur handtök til að þrífa og koma öllu í stand aftur fyrir næstu gesti. En þegar maður spilar í svona "Dream Team" þá er allt svo miklu auðveldara. Þannig að nú er smá teiti hjá þeim í kvella og svo bjóðum við útlendingahersveitina velkomna í vikunni en í vikulok verða þau öll komin, Frakkland, Danaveldi, Pólland og Ungverjaland. Sem sagt stuð á hóli.
Hasta luego
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.