Júlí veður mætt

 

Það er svo skrítið hér á þessum yndislega stað Kirkjubæjarklaustri að í júlí mánuði nú síðastliðin tvö ár er búið að vera rignig nánast upp á dag og það brást ekki í morgun rigning og rok. Ekki beint sumarlegt eða þannig og í fyrrasumar var það orðið þannig í lok júlí að við vorum farin að tala um þunglyndisveður svo illa lagðist rigningin í mannskapinn dag eftir dag. Vonum svo sannarlega að það ekki verði neitt svipað upp á teningnum þetta árið þó ekki lofi byrjunin góðu. Hér eru allir gestir í úlpum með húfur og trefla rétt eins og hæfir á góðum haustdegi en ekki júlíbyrjun eða er það. Hér er búið að vera fullt út úr húsi í kvöld og færri komist að en vildu í mat hjá okkur því miður. Kvöldið er að klárast og við að hluta til líka og verður ekki slæmt að skutla sér á koddann á eftir, fram að því að klukkan hringi rétt um sex leitið.

Buenos noches


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband