Blíðan

 

Það er yndislegt veður hér í dag, og allar líkur á að það haldist út vikuna þannig að ef það gengur eftir þá er alveg ljóst að við fáum mun betra veður hér á Klaustri í júlí þetta árið saman borið við undanfarin tvö ár. Ji þetta varð alltof löng settning ekki satt. Það er nú búið að vera tiltullega rólegt hér í gær og í dag en mun breytast undir kvöld, þá fyllist allt en það er ekki mikið rennerí nú er traffíkin fyrir austan okkur og vestan allt að gerast þar núna. Humarhátíð hjá Hafnarbúum og landsmót á Hellu.

Hér í vinnunni er aðal tungumálið enska þessa dagana, nú eru útlendingarnir mættir til vinnu hjá okkur og er þetta nokkuð alþjóðlegt. Danmörk, Ungverjaland, Pólland, Svíþjóð og Frakkland og svo okkar yndislega Ísland, þannig að við notum tungumálið sem við öll tölum og skiljum - ensku. Nú er hluti af flokknum utan dyra að þvo glugga og þrífa til í blíðunni, og eru hæst ánægð með það. Fullt hús í kvella og því ljóst að flokkurinn verður inni í þrifum á morgun. Njótum því dagsins í botn.

Buen fin del semana


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband