Hlaup og Kammer

 

Já var ţađ ekki, viđ settiđ vöknuđum fyrir allar aldir nú í morgun eftir stuttan svefn viđ ţennan líka svaka brennisteinsfnyk. Ţađ var hringt í nćturvörđinn á telinu um kl: 06:02 og spurt hvort byrjađ vćri hlaup en nei ekki var ţađ nú - alla vega sagđi MBL ekkert um ţađ en ţađ er sem sagt komi af stađ núna og skýring á fnyknum fundin. Annars er hér bara hiđ fallegasta veđur og nú er "hlauplyktin" ekki finnanleg eđa viđ orđin henni samdauna. Í gćrkveldi voru allir starfsmenn á telinu sendir međ minibus út ađ Jökulsárlóni til ađ horfa á og upplifa hina árlegu flugeldasýningu ţeirra lónsmanna. Útelndingarnir í hópnum voru vopnađir myndavélum í bak og fyrir og áttu ekki orđ til ađ lýsa ţessu öllu. Viđ settiđ vorum hér á telinu viđ vörslu á međan, og förum bara nćsta ár.

Hér á Klaustri standa nú yfir hinir árlegu Kammertónleikar og hafa listamennirnir sem nú koma fram á tónleikunum veriđ hér hjá okkur í morgun- og kvöldmat síđustu viku - ţađ er hefđ fyrir ţví. Í dag eru lokatónleikarnir og halda ţau til síns heima nú undir kvöldiđ.  En í gćrkvöldi eftir mat trópu ţau upp fyrir okkur og okkar gesti hér í veitingasalnum viđ mikinn fögnuđ. Ţessi óvćnta uppákoma kom erlendum gestum okkar skemmtilega á óvart og voru ţau heilluđ af okkar frábćru listamönnum sem öll eru alveg yndisleg.  Takk fyrir okkur.

Hasta luego


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband