Blíđa

 

Frábćrt veđur hér í dag - logn, sól og hiti - frábćrt eftir frekar leiđinlega daga. Ţađ er heldur betur búiđ ađ minna mann á ţađ undanfariđ ađ ţađ sé fariđ ađ hausta. Núna allra síđustu daga er búiđ ađ vera óvenju rólegt hér á telinu og mín átti frí seinnihluta dags í gćr - ţökk sé yndislegum sambýlismanni. Ţegar ég var ađ rölta yfir planiđ heim á leiđ í gćr hugsađi ég ađ nú vćri tíminn til ađ skella sér í göngu upp međ Systrafossi og njóta veđurblíđunnar, en fćturninr voru ekki sammála ţannig ađ göngunni lauk viđ húsiđ heima. En ég tók mig nú til og dró fram trönurnar og penslana og nú á ap fara ađ fikta aftur međ ţađ ţegar fćri gefst. Ég gaf mér líka tíma til ađ kanna hvađ ég gćti hugsanlega fariđ ađ lćra í fjarnámi í vetur, nýta tímann, vera pínu skipulögđ. Svo var nú bara sest í sófann og starađ á flísprufur svona til ađ kanna hvernig manni líđur međ ţetta og hvort gćti passađ í "nýja" húsiđ sem fer nú vonandi ađ komast yfir fokheldisstig.

Stefnan er tekin á smá frí um miđjan mánuđ og ađ venju á ađ gera "allt". En byrja upp í sumó međ gamla settinu eina helgi í notalegheitum. Hlakka til.

Hasta luego


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband