Réttardagur og slútt

 

Bćndur hér í sveit komu af fjalli í gćr međ sitt fé og var réttađ nú í morgun. Mikiđ umleikis er  mér sagt en ungliđahreyfingin hér á bć skellti sér í réttirnar í morgunsáriđ. Utlendingunum okkar fannst ţetta fyrirbćri "réttir" bara skemmtilegt eins og ţau sögđu.  Eins og á sönnum réttardegi er réttarball međ tilheyrandi, og sá hluti ungliđahreyfingarinnar sem byrjađ var í skóla á höfuđborgasvćđinu skelli sér hingađ austur aftur til ađ fara á dansleik og halda slútt. Slútt er nokkursskonar kveđjustund eftir sumariđ, og  fellst nú ađallega í ţví ađ gera sér glađan dag saman - og dansa svo út í nóttina á réttarballi. Ţađ fer nú ađ verđa hefđ fyrir ţví ađ halda "slúttiđ" ţessa ákveđnu helgi, réttarhelgina ákveđin stemmning fylgir ţví. Viđ settiđ erum á vakt hér á telinu ţessa nóttina, og morgunvaktin er okkar - tökum síestu spćnskum siđ á morgun.

Hasta luego.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband