Þar kom að því - allt hvítt

 

Það er búið að vera einhver tímaskortur í gangi upp á síðkastið og lítið verið gert í því að gefa sér tíma til að skrá eithvað inn á þessa síðu. Hér hjá okkur sambýlingunum núna er lítill frændi minn sem heldur betur var kátur þegar hann vaknaði í morgun og leit út um gluggann - allllt hvítt og fyrsta spurning koma þá jólin bráðum. Ekki rekur mig minni til þess að það hafi snjóað svona snemma hér en gæti þó vel hafa skeð þó ekki muni ég það. En um næstu helgi liggur leiðin til Dublin city í vinnuferð sem fararstjóri þar gæti ringt á okkur en ekki líklegt að snjói. Þetta er nú eins og Írar segja "Me home town" enda búin að vera þar með annan fótinn í tæp hundrað ár eða svo. Hlakka mikið til enda er borgin frábær og fólkið yndislegt. Það mun gefast tími til að strolla niður Grafton stræti, einn kaffi í Powerscourt jafnvel kíkja inn hjá Markt og Smart að ekki sé talað um Brown Thomas ein glæsilegasta verslun borgarinnar- bara að skoða skódeildina ekki spurnig. Fróðlegt verður líka að sjá og upplifa hver áhrif efnahagskuldanns hefur haft á frændur vora Íra.

hasta luego


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svanhildur Davíðsdóttir
Svanhildur Davíðsdóttir

Í hótelstússi á Kirkjubæjarklaustri

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband