1.12.2008 | 09:09
Jólafíling - fer að detta inn
Já það er sungið um það í radióinu, en satt að segja vantar nú pínu upp á það hjá mér ennþá en þetta er allt að koma. Við settið og staffið hér erum búin að skreyta allt telið og hér var jólahlaðborð um helgina og verður aftur á næsta laugardag. Jólatréð er bara flott og kemur úr skóginum í Skaftrártungu annað árið í röð. Yngsta fólkið heimsækir okkur á morgun í súkkulaði og smákökur og er alltaf líflegt og gaman þegar þau koma, en við settið missum því miður af því í þetta sinn.
Á sama tíma í fyrra var ég í Barcelona og rifjaðist það upp fyrir mér að mér fannst jólaundirbúnings tíminn frekar mikið frábruðinn okkar siðum - nánst engin útiljós og þau sem sett voru upp voru slokkt á kvöldin til að spara rafmagn. Jólalegra og notalegra hér heima, heima er best á þessum tíma árs án efa.
Nú er það RVK city og enn og aftur að reka á eftir iðnaðarmönnum þar sem til stendur að flytja inn í húsið á mánudag. Bjartsýni en þetta átti nú allt að vera búið í Okt og einhver sagði mér að nú væri kominn Des þannig að segja má að ekki hafi nú tímaplön staðist og er það víst ekki alveg nýtt af nálinni þegar iðnaðarmenn eru annars vegar.
Adios
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Fresta tollunum um 90 daga
- Ríkið verður hluthafi í félaginu
- Leggja niður vopn og leysa PKK upp
- Leiðir ekki til vopnahlés eða lausnar fanga
- Öldur virðist lægja í tollastríðinu á Kyrrahafi
- Mexíkó kærir Google vegna Ameríkuflóa
- Hamas láta bandarískan gísl af hendi
- Trump ætli að þiggja lúxusþotu og eiga hana sjálfur
- Þungt haldinn og grunaður um að myrða kærustu sína
- Selenskí mun bíða eftir Pútín í Istanbúl
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.