Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk, takk og aftur takk!
Elsku Svana mín. Takk innilega fyrir mig. Hugsaðu þér; það er komin vika síðan að við Ragna vorum hjá þér. Ótrúlegt...en satt. Svona líður tíminn hratt. Ég var varla komin heim áður en lærdómurinn tók öll völd. Var að skila heimaprófi núna rétt í þessu og ákvað að létta mér lundina með því að lesa bloggið þitt. Vona svo sannarlega að þú hafið það gott. Tíminn hjá þér var svo sannarlega yndislegur. Við Ragna erum alsælar : - )Set inn myndir á síðuna hennar K. Sólar fljótlega. Knús, knús og margir kossar elsku vinkona. Þín, Gréta
Gréta Matthíasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 18. apr. 2008
Þekkir þú hugsanlega.....?
Sæl Svanhildur, "datt" óvart inn á bloggið þitt og skannaði nokkrar færslur þar eð ég er á leið til Barcelona í júní. Skemmtilegt blogg hjá þér og ég þegar búin að finna nokkra skemmtilega vinkla borgarinnar sem ég mun skanna frekar. Takk, takk! Það er þetta með kaffiklúbbinn, er Katrín Björnsdóttir nokkuð með þér í klúbbi? - Ég er nefnilega búin að tína "tengslunum" við hana, bæði síma og e-mail. Ef þú þekkir til hennar værir þú nokkuð til í að senda mér upplýsingar svo ég geti haft samband við hana? Bestu kveðjur frá Fróni, sem reyndar er afskaplega bjart og sólríkt í dag...allavega höfuðborgarsvæðið. Jóhanna Harðardóttir johanna@12og.is GSM 6980959 (SMS?)
Jóhanna Harðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. apr. 2008
Halló krúslan mín!
Mikið er gaman að lesa bloggið þitt. Ég sá þig fyrir mér með kasana og allt það...eins gott að þú verðir búin að setja sófan saman áður en við Ragna gerum innrás í apríl. Hlakka gegt til! Það er sko ekki leiðinlegt að heimsækja þig og fá fróðleik um borgina beint í æð...ég hef sko prófað það í Dublín ; - ) Eru þið búin að fá húsið afhent? Það væri líka frábært að fá símann þinn við tækifæri. Risknús og margir kossar Þín... Gréta
Gréta Matthíasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. mars 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar